Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lagaskil
ENSKA
conflict of law
DANSKA
lovkonflikt
SÆNSKA
lagkonflikt
FRANSKA
conflit de lois
ÞÝSKA
Normenkollision, Rechtskollision
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Lagaskil
Öll álitamál, sem snerta einhver þau mál sem eru tilgreind í 2. mgr. og koma upp í tengslum við tryggingar í formi rafbréfa, skulu falla undir lög þess lands þar sem viðkomandi reikningur er geymdur.

[en] Conflict of laws
Any question with respect to any of the matters specified in paragraph 2 arising in relation to book entry securities collateral shall be governed by the law of the country in which the relevant account is maintained.

Skilgreining
lögfest eða úrskurðuð mörk milli laga og réttarreglna um tiltekið efni (t.d. milli eldri laga og yngri eða erlendra og innlendra réttarreglna)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/35/EB frá 21. apríl 2004 um umhverfisábyrgð í tengslum við varnir gegn umhverfistjóni og úrbætur vegna þess

[en] Directive 2004/35/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 on environmental liability with regard to the prevention and remedying of environmental damage

Skjal nr.
32004L0035
Athugasemd
Áður þýtt sem ,mismunur milli réttarreglna´ en breytt 2009. Sjá Ensk-ísl. orðabók (1984) og skilgreiningu í Lögfræðiorðabókinni (2008).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira